Sport

SA meistari fimmta árið í röð

Skautafélag Akureyrar varð í gærkvöld Íslandsmeistari í íshokkíi fimmta árið í röð þegar liðið sigraði Skautafélag Reykjavíkur 7-1 og samanlagt 3-1 í úrslitarimmu liðanna. Þetta er í tólfta sinn á 14 árum sem Skautafélag Akureyrar vinnur sigur á Íslandsmótinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×