Sport

KR og Þróttur áfram

KR og Þróttur tryggðu sér sæti í undanúrslitum deildarbikarkeppni KSÍ í gær. KR sigraði ÍBV, 2-0. Bjarnólfur Lárusson og Grétar Hjartarson skoruðu mörk KR-inga. Þróttur sigraði Val með tveimur mörkum gegn einu. Josef Maruniak og Páll Einarsson skoruðu mörk Þróttara en Guðmundur Benediktsson mark Vals.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×