Sport

Valur lagði ÍBV í deildarbikarnum

Valsmenn náðu nú síðdegis 3 stiga forystu á toppi 1. riðils í efri deild deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á ÍBV á Leiknisvelli. Hálfdán Gíslason skoraði eina mark leiksins. Valur er með 16 stig á toppnum eftir 6 umferðir og er með 3 stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sæti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×