Sport

Björn úr leik í Madrid

Tækvondó kappinn Björn Þorleifsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í Madrid á Spáni, eftir að hann tapaði mjög naumlega fyrir Ástralanum Daniel Jukic í dag, 6-5. Björn, sem keppti í veltivigt, er því úr leik í 32 manna úrslitum, eftir að hafa byrjað mótið ágætlega í morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×