Sport

Zidane stendur á sínu

Zinedine Zidane, leikmaður Real Madrid sem varð bæði heims- og Evrópumeistari með Frakklandi, segist standa við þá ákvörðun sína að hætta að leika með franska landsliðinu. Mikil pressa var á Zidane að hefja leik að nýju með landsliðinu en hann lagði landsliðsskóna á hilluna eftir Evrópumeistaramótið í fyrrasumar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×