Erlent

Jógúrt við andfýlu

Ef andfýlan er að drepa alla í kringum þig þá er hjálpin nær en margur heldur. Vísindamenn segja nú að hrein, sykurlaus jógúrt komi í veg fyrir bæði andfýlu, tannskemmdir og tannholdssjúkdóma. Það eru virku gerlarnir, lactobacillus bulgaricus og streptococcus thermophilus, sem lækna öll þessi mein en lykillinn er að jógúrtin sé sykurlaus og hrein.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×