Bankarnir með fjórðung íbúðalána 15. mars 2005 00:01 Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira
Bankarnir hafa tekið til sín fjórðung allra íbúðalána síðan þeir hófu að bjóða upp á þau fyrir rúmu hálfu ári. Bankarnir lána nú að meðaltali 26 milljarða króna í hverjum mánuði en Íbúðalánasjóður fjóra og hálfan milljarð. Íbúðalánasjóður hefur svarað samkeppninni með því að hækka hámarkslán og veðsetningarhlutfall og hefur það styrkt stöðu hans. Íslendingar hafa bætt við sig um áttatíu milljörðum í fasteignalán síðan bankarnir hófu innreið sína á þann markað í ágúst í fyrra. Það er því enginn vafi að kakan hefur stækkað en hlutdeild Íbúðalánasjóðs í þeirri sömu köku fer hratt minnkandi. Í júní, júlí og ágúst í fyrra var Íbúðalánasjóður með ríflega 80 prósenta markaðshlutdeild en lífeyrissjóðrnir með afganginn. Bankarnir fóru svo að sjást í september og fór hlutdeild þeirra svo vaxandi, aðallega á kostnað Íbúðalánasjóðs. Nú er svo komið að bankarnir eru með fjórðung allra íbúðalána. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sérfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans, segir að heimilin séu enn að skuldbreyta lánum sínum og það hafi leitt til þess að íbúðalán bankanna hafi aukist. Á sama tíma greiði fólk upp lánin sín hjá Íbúðalánasjóði í tölvuerðum mæli, en uppgreiðslurnar séu fleiri en ný lán Íbúðalánasjóðs. Þetta leiði til þess að markaðshlutdeild bankanna haldi áfram að aukast á kostnað Íbúðalánasjóðs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sjá meira