Erlent

Hyggst ekki segja af sér

Carlos Mesa, forseti Bólivíu, er hættur við að segja af sér. Á mánudaginn bárust fréttir af því að hann ætlaði að segja starfi sínu lausu í lok vikunnar en eftir hvatningu frá þingmönnum ákvað hann að endurskoða hug sinn. Enn ríkir þó mikil óánægja meðal almennings sem hefur mótmælt stefnu forsetans á götum úti undanfarna mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×