Neysla ofvirknilyfja sexfaldast 2. mars 2005 00:01 Neysla Íslendinga á ofvirknilyfjum hefur sexfaldast á síðustu fimm árum. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lyfjaeftirlits Sameinuðu þjóðanna. Ársskýrsla Lyfjaeftirlitsins var kynnt í dag. Þar segir að neysla ofvirknilyfja á Íslandi hafi aukist um 500 prósent á síðustu fimm árum og að hvergi í heiminum sé slíkra lyfja neytt í meiri mæli. Í skýrslunni segir að neysla þessara lyfja hafi aukist svipað í Noregi, Sviss og Bretlandi. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir enga einfalda skýringu vera á þessari aukningu. Ein skýringin geti verið að lyfjaformið hafi breyst. Áður var notað skammtvirkt rítalín sem krakkar þurftu þá gjarnan að taka þrisvar á dag. Núna eru komin langvirk efni sem nóg er að taka einu sinni á dag sem er hentugra að sögn Matthíasar. Önnur möguleg skýring er að farið er að nota þessa lyfjameðferð í auknum mæli fyrir fullorðna sem ekki var gert fyrir nokkrum árum. Þriðja skýringin gæti verið að ekki sé eins líklegt og áður að lyfin séu misnotuð því fíkniefnaneytendur fá ekki jafnmikið út úr misnotkun á langvikru töflunum og rítalíninu þó virka innihaldsefnið sé það sama. Notkun ofvirknilyfja hefur breyst mikið á undanförnum árum og Íslendingar verið fljótir að tileinka sér nýjar útgáfur lyfjanna. Samt stendur eftir spurningin hvers vegna við hér á Íslandi notum meira af þessum lyfjum en aðrir. Matthías segir ekki gott að segja hvað valdi og bendir á Íslendingar séu almennt fljótir að tileinka sér nýjungar, hvort sem litið er til lyfja, hjartaþræðinga, farsímanotkunar, tölvunotkunar eða einhvers annars. Gott aðgengi að læknum hefur líklega eitthvað að segja í þessu sambandi að sögn Matthíasar. Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira
Neysla Íslendinga á ofvirknilyfjum hefur sexfaldast á síðustu fimm árum. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu lyfjaeftirlits Sameinuðu þjóðanna. Ársskýrsla Lyfjaeftirlitsins var kynnt í dag. Þar segir að neysla ofvirknilyfja á Íslandi hafi aukist um 500 prósent á síðustu fimm árum og að hvergi í heiminum sé slíkra lyfja neytt í meiri mæli. Í skýrslunni segir að neysla þessara lyfja hafi aukist svipað í Noregi, Sviss og Bretlandi. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir enga einfalda skýringu vera á þessari aukningu. Ein skýringin geti verið að lyfjaformið hafi breyst. Áður var notað skammtvirkt rítalín sem krakkar þurftu þá gjarnan að taka þrisvar á dag. Núna eru komin langvirk efni sem nóg er að taka einu sinni á dag sem er hentugra að sögn Matthíasar. Önnur möguleg skýring er að farið er að nota þessa lyfjameðferð í auknum mæli fyrir fullorðna sem ekki var gert fyrir nokkrum árum. Þriðja skýringin gæti verið að ekki sé eins líklegt og áður að lyfin séu misnotuð því fíkniefnaneytendur fá ekki jafnmikið út úr misnotkun á langvikru töflunum og rítalíninu þó virka innihaldsefnið sé það sama. Notkun ofvirknilyfja hefur breyst mikið á undanförnum árum og Íslendingar verið fljótir að tileinka sér nýjar útgáfur lyfjanna. Samt stendur eftir spurningin hvers vegna við hér á Íslandi notum meira af þessum lyfjum en aðrir. Matthías segir ekki gott að segja hvað valdi og bendir á Íslendingar séu almennt fljótir að tileinka sér nýjungar, hvort sem litið er til lyfja, hjartaþræðinga, farsímanotkunar, tölvunotkunar eða einhvers annars. Gott aðgengi að læknum hefur líklega eitthvað að segja í þessu sambandi að sögn Matthíasar.
Fréttir Innlent Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Sjá meira