Erlent

Sakfelldir fyrir misþyrmingar

Tveir breskir hermenn voru sakfelldir í dag fyrir misþyrmingar á föngum í Írak. Refsing þeirra hefur ekki verið ákveðin en þeir eiga allt að tveggja ára fangelsi yfir höfði sér. Sannað þótti að þeir hefðu barið fanga og híft upp með lyftara ásamt því að tilkynna ekki um að fangar hefðu verið látnir líkja eftir kynlífsathöfnum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×