Dæmi um vanskil 100% íbúðalána 15. febrúar 2005 00:01 "Það eru farin að berast inn á borð til okkar nokkur dæmi um fólk sem hefur fengið hundrað prósent lán og nær ekki að standa í skilum," segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Þau auknu lán sem almenningi bjóðast til húsnæðiskaupa nýtast illa þeim sem minnst hafa milli handanna enda húsnæðisverð víða um land margfaldast og engin endir á hækkununum í sjónmáli. Sú stofnun sem flestir leita til eftir að hafa lent í alvarlegum greiðsluerfiðleikum á einhvern hátt er Ráðgjafarstofa heimilanna, þar sem reynt er eftir megni að aðstoða viðkomandi. Ásta segir að þrátt fyrir tilkomu hundrað prósent lánanna, sem voru upphaflega ætluð þeim sem áttu erfitt með að brúa bilið þegar aðeins voru lánað 70 prósent af kaupverði íbúðar, sé ljóst að enn sé fólk að leita sér aðstoðar. "Það er nú einu sinni svo að þessi lán út af fyrir sig breyta litlu fyrir þann sem ekkert á. Á sama tíma er enn fremur íbúðaverð að hækka til mikilla muna svo að þau þægindi sem fylgja áttu þessum auðveldu lánum þýða þyngri greiðslubyrði vegna mun hærra verðs." Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Sjá meira
"Það eru farin að berast inn á borð til okkar nokkur dæmi um fólk sem hefur fengið hundrað prósent lán og nær ekki að standa í skilum," segir Ásta S. Helgadóttir, forstöðumaður Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna. Þau auknu lán sem almenningi bjóðast til húsnæðiskaupa nýtast illa þeim sem minnst hafa milli handanna enda húsnæðisverð víða um land margfaldast og engin endir á hækkununum í sjónmáli. Sú stofnun sem flestir leita til eftir að hafa lent í alvarlegum greiðsluerfiðleikum á einhvern hátt er Ráðgjafarstofa heimilanna, þar sem reynt er eftir megni að aðstoða viðkomandi. Ásta segir að þrátt fyrir tilkomu hundrað prósent lánanna, sem voru upphaflega ætluð þeim sem áttu erfitt með að brúa bilið þegar aðeins voru lánað 70 prósent af kaupverði íbúðar, sé ljóst að enn sé fólk að leita sér aðstoðar. "Það er nú einu sinni svo að þessi lán út af fyrir sig breyta litlu fyrir þann sem ekkert á. Á sama tíma er enn fremur íbúðaverð að hækka til mikilla muna svo að þau þægindi sem fylgja áttu þessum auðveldu lánum þýða þyngri greiðslubyrði vegna mun hærra verðs."
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent Play tekur flugið til Agadir Viðskipti innlent Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Viðskipti innlent Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Viðskipti innlent Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Viðskipti innlent Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Viðskipti „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Viðskipti innlent Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Viðskipti innlent Bein útsending: Ársfundur Samáls Viðskipti innlent Fleiri fréttir Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Bein útsending: Ársfundur Samáls Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Play tekur flugið til Agadir Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum Heimar mega kaupa Grósku Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum 4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Sjá meira