Erlent

Cesar kominn til Maryland

Cesar Arnar Sanchez, íslenski hermaðurinn sem særðist alvarlega í Írak, er kominn á hersjúkrahús í Maryland í Bandaríkjunum. Móðir hans fór utan í dag og vonast hún til að hitta hann strax á morgun. Cesar Arnar særðist alvarlega í sprengjuárás og missti meðal annars sjón á öðru auga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×