Erlent

Vill þjóðarsátt um ríkisstjórn

Lykilmaður innan hreyfingar sjíta segir að ný ríkisstjórn í landinu verði ekki mynduð nema um hana ríki þjóðarsátt. Líklegt er talið að sjítar, sem hlutu nærri helming atkvæða í kosningunum 30. janúar, muni mynda samsteypustjórn með bandalagi Kúrda eða flokki Iyads Allawis, forsætisráðherra bráðbirgðastjórnarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×