Erlent

Stjórnmálamanni rænt í Írak

Mannræningjar í Írak rændu í gær yfirmanni kristinnar stjórnmálahreyfingar í landinu. Maðurinn var á leið í höfuðstöðvar flokksins þegar honum var rænt. Sjónvarpsstöðin Al-Arabya greindi frá þessu í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×