Erlent

Egypskur sendiherra til Ísraels

Egyptar hyggjast senda aftur sendiherra til Ísraels innan tíu daga en þeir hafa ekki haft sendiherra í landinu frá því að uppreisn Palestínumanna gegn Ísraelum hófst fyrir fjórum árum. Þetta undirstrikar enn frekar vænlegri friðarhorfur fyrir botni Miðjarðarhafs, en eins og kunnugt er boðuðu bæði leiðtogar Ísraela og Palestínumanna vopnhlé á fundi í Egyptalandi í gær



Fleiri fréttir

Sjá meira


×