Erlent

Dollý-klónarar snúa sér að mönnum

Vísindamennirnir sem klónuðu ána Dollý á sínum tíma hafa fengið leyfi til að klóna fósturvísa úr konum í því skyni að rannsaka sjúkdóma sem tengjast hreyfitaugakerfi mannsins. Dollý varð líklega frægasta kind sögunnar þegar hún varð fyrsta lífveran sem til er í tveimur nákvæmlega eins eintökum eftir klónun hennar í Bretlandi fyrir nokkrum árum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×