Erlent

Vill skatt til baráttu gegn alnæmi

Jacques Chirac, forseti Frakklands, lagði í dag til að lagður yrði á alþjóðlegur skattur til þess að berjast gegn alnæmi í heiminum. Slíkan skatt væri til dæmis hægt að leggja á milliríkjaviðskipti og einnig á eldsneyti fyrir skip og flugvélar og á flugfarseðla. Franski forsetinn sagði að með slíkum skatti væri hægt að öngla saman tíu milljörðum dollara á ári.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×