Erlent

Jarðskjálfti í Indónesíu

Þúsundir manna flúðu heimili sín á Sulawesi-eyjum í Indónesíu í morgun í kjölfar jarðskjálfta upp á 6,2 á richter. Einn maður lést í skjálftanum sem einnig skemmdi nokkur hús. Mikil skelfing greip um sig meðal íbúa sem að sögn vitna óttuðust að flóðbylgja kynni að fylgja í kjölfarið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×