Innlent

Viðbúnaðarástand á Vestfjörðum

Viðbúnaðarástandi vegna snjóflóðahættu var lýst á öllum Vestfjörðum laust fyrir miðnætti. Það var gert með samráði sérfræðinga Veðurstofunnar og lögregluyfirvalda vestra. Hvergi hafa hús þó verið rýmd. Vitað er um að tvö lítil flóð féllu í Óshlíð í nótt. Hiti fór allt upp í níu gráður í Bolungarvík í nótt og er víða mikil snjóbráð vestra og geta snjóskriður fallið við þær aðstæður.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×