Erlent

Mengun getur aukið líkur á krabba

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að mengun getur aukið líkurnar á því að barn fái krabbamein. Svo virðist sem börn sem eru í mengandi umhverfi á meðan þau eru í móðurkviði séu líklegri til að látast úr krabbameini fyrir sextán ára aldur. Sérfræðingar benda hins vegar á að tengslin séu veik og að ekki sé hægt að alhæfa út frá þessari rannsókn einni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×