Erlent

38 þúsund látnir á Srí Lanka

Yfirvöld á Srí Lanka segja að meira en 38 þúsund manns hafi farist í landinu vegna hamfaranna á annan í jólum. Vel á áttunda þúsund hefur því bæst á lista falinna í landinu síðan í gær. Tala látinna vegna hamfaranna er nú komin yfir 175 þúsund og hækkar enn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×