Telur Símann tilbúinn til sölu 15. janúar 2005 00:01 Sérfræðingur sem vann að sölu þýska ríkissímans segir aðstæður til rekstrar Símans Klaus Dieter Schuerle sem tók þátt í einkavæðingu þýska ríkissímafyrirtækisins Deutsche Telekom telur miklu skipta að verkferlar og markmið í aðdraganda einkavæðingar séu skýr. Hann segir að langur undirbúningstími sé hins vegar ekki endilega heppilegur. Schuerle ræddi um einkavæðingu Deutsche Telekom á fundi Þýsk-íslenska verslunarfélagsins og Verslunarráðs Íslands í gær. Hann lýsti aðdraganda einkavæðingarinnar og sagðist almennt telja að mjög vel hefði tekist til. Langur undirbúningstími hefði hins vegar valdið vanda þar sem ýmislegt í rekstri fyrirtækisins hafi verið undir mikilli smásjá á því tímabili. Um einkavæðingu Símans á Íslandi segist Schuerle ekki getað sagt til um hvert sé líklegt verðmæti félagsins. "Það væri ekki viðeigandi að ég tjáði skoðun á því," segir hann. Hann segir hins vegar allt benda til þess að Síminn sé tilbúinn til þess að verða einkavæddur og að starfsaðstæður hér á landi séu mjög hagstæðar til fjarskiptarekstrar. Í einkavæðingu þýska símans var það markmið ríkisstjórnarinnar að sem stærstur hluti félagsins kæmist í eigu almennings meðal annars vegna þess að lítið var um að almenningur ætti hluti í fyrirtækjum. Um það hvort hann telji slíkt fyrirkomulag heppilegt hér á landi segir Schuerle að ríkisstjórnin hafi úr ýmsum kostum að velja. Hann segir að líklega sé raunhæfara hér á landi en í Þýskalandi að selja stóran hlut til kjölfestufjárfestis. "Þegar um ræðir Deutsche Telekom er kjölfestuhlutur hundruð milljarða krónafjárfesting en það má ætla að fleiri geti keppst um hlut í Símanum hér á Íslandi," segir hann Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira
Sérfræðingur sem vann að sölu þýska ríkissímans segir aðstæður til rekstrar Símans Klaus Dieter Schuerle sem tók þátt í einkavæðingu þýska ríkissímafyrirtækisins Deutsche Telekom telur miklu skipta að verkferlar og markmið í aðdraganda einkavæðingar séu skýr. Hann segir að langur undirbúningstími sé hins vegar ekki endilega heppilegur. Schuerle ræddi um einkavæðingu Deutsche Telekom á fundi Þýsk-íslenska verslunarfélagsins og Verslunarráðs Íslands í gær. Hann lýsti aðdraganda einkavæðingarinnar og sagðist almennt telja að mjög vel hefði tekist til. Langur undirbúningstími hefði hins vegar valdið vanda þar sem ýmislegt í rekstri fyrirtækisins hafi verið undir mikilli smásjá á því tímabili. Um einkavæðingu Símans á Íslandi segist Schuerle ekki getað sagt til um hvert sé líklegt verðmæti félagsins. "Það væri ekki viðeigandi að ég tjáði skoðun á því," segir hann. Hann segir hins vegar allt benda til þess að Síminn sé tilbúinn til þess að verða einkavæddur og að starfsaðstæður hér á landi séu mjög hagstæðar til fjarskiptarekstrar. Í einkavæðingu þýska símans var það markmið ríkisstjórnarinnar að sem stærstur hluti félagsins kæmist í eigu almennings meðal annars vegna þess að lítið var um að almenningur ætti hluti í fyrirtækjum. Um það hvort hann telji slíkt fyrirkomulag heppilegt hér á landi segir Schuerle að ríkisstjórnin hafi úr ýmsum kostum að velja. Hann segir að líklega sé raunhæfara hér á landi en í Þýskalandi að selja stóran hlut til kjölfestufjárfestis. "Þegar um ræðir Deutsche Telekom er kjölfestuhlutur hundruð milljarða krónafjárfesting en það má ætla að fleiri geti keppst um hlut í Símanum hér á Íslandi," segir hann
Viðskipti Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Sjá meira