Erlent

Tengsl slitin við stjórn Palestínu

Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, fyrirskipaði í dag embættismönnum sínum að slíta öll tengsl við nýja ríkisstjórn Palestínumanna þar til hún hefði bundið enda á hryðjuverkaárásir. Sex Ísraelar voru drepnir á landamærunum að Gasa í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×