Erlent

Tíu látnir í bruna í Íran

Að minnsta kosti tíu börn og kennarar eru látin í barnaskóla í Íran sem enn stendur í björtu báli. Óttast er að mun fleiri muni farast þar. Slökkviliðsmenn berjast nú við eldinn og björgunarmenn koma börnum og kennurum til hjálpar. Ekki er greint frá að sprenging hafi orðið áður en eldurinn braust út.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×