Erlent

Þrír látnir á Bretlandseyjum

Þrír hafa farist í miklu óveðri sem gekk inn á norðanverðar Bretlandseyjar í nótt. Víða hafa raflínur rofnað og eru tugir þúsunda manna án rafmagns og víða er varað við flóðahættu á Englandi, í Wales og Skotlandi. Veðurhamurinn náði líklega hámarki nú í morgun og fer vindhraðinn upp í fjörutíu metra á sekúndu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×