Erlent

200 þúsund heimili enn án rafmagns

Rúmlega 200 þúsund heimili í Svíþjóð eru enn án rafmagns eftir ofsveðrið sem gekk yfir landið sunnanvert um helgina. Þá eru tæplega fjörutíu þúsund dönsk heimili enn án rafmagns. Óveðrið er það versta sem gengið hefur yfir svæðið síðustu þrjátíu og fimm árin og létust að minnsta kosti ellefu manns sökum þess.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×