Sport

Ólöf María á 2 yfir pari

Ólöf María Jónsdóttir, golfkona úr GR, lék á tveimur höggum yfir pari á fyrstu 9 holunum á fyrsta mótinu hennar á evrópsku mótaröðinni. Ólöf var óheppinn á 8. holunni, þegar hún fékk skramba, en að öðru leiti hefur gengi hennar verið nokkuð gott. Mótið fer fram á Kanaríeyjum og fylgst verður með því hér á Vísi.is



Fleiri fréttir

Sjá meira


×