Innlent

Þjóðlagahátíðin fékk Eyrarrósina

Gunnsteinn Ólafsson tónlistarmaður tók við Eyrarrósinni úr hendi Dorritar Moussaieff forsetafrúar í dag en hún er viðurkenning fyrir menningarvakningu á landsbyggðinni. Gunnsteinn stóð fyrir þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Auk þess að fá verðlaunagrip fær hátíðin hálfa aðra milljón króna í styrk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×