Erlent

52% telja innrásina í Írak mistök

Fimmtíu og tvö prósent Bandaríkjamanna telja innrásina í Írak mistök, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallups, sjónvarpsstöðvarinnar CNN og dagblaðsins USA Today. Fjöldi þeirra sem andsnúnir eru innrásinni hefur aukist frá því í nóvember, þegar viðhorf Bandaríkjamanna til málsins var kannað síðast.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×