Erlent

Krefjast lausnar Fischers

Lögmenn Bobbys Fischers hyggjast krefjast þess fyrir dómi að honum verði sleppt úr japönsku fangelsi þegar í stað svo að hann geti haldið hingað til lands. Japönsk yfirvöld hafa enn sem komið er ekki tekið neina afstöðu til þess hvort að Fischer má þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um hæli hér á landi. Lögmenn Fischers segja einnig að í dag hefjist barátta á hærra stjórnsýslustigi en hingað til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×