Erlent

Bíræfið bankarán stöðvað

Bíræfið hátæknirán, þar sem ræna átti 220 milljónum punda úr japönskum banka í London, var upplýst áður en það var framið. Breska lögreglan kom upp um glæpagengi sem ætlaði að brjótast inn í tölvukerfi Sumitomo-bankans í London og millifæra þaðan fé á tíu bankareikninga um allan heim, alls tæplega 25 milljarða króna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×