Sport

Sporting - Newcastle í kvöld

Sporting og Newcastle mætast í síðari leik liðanna í fjórðungsúrslitum Evrópukeppni félagsliða í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn og hefst kl. 19.15. Newcastle vann fyrri leikinn 1-0 með marki Alans Shearers en hann hefur skorað ellefu mörk í Evrópukeppninni í vetur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×