Sport

Eyjamenn í slæmum málum í hálfleik

Þegar flautað hefur verið til hálfleiks í lokaumferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu eru það Eyjamenn sem eru í fallsæti miðað við stöðu leikjanna fimm. Fylkir er 1-0 yfir gegn ÍBV á Árbænum, FH er 1-0 yfir Fram á Laugardalsvelli og Grindavík er 2-1 yfir gegn Keflavík. ÍA er 1-0 yfir gegn KR og Þróttur er 0-1 yfir gegn Val á Hlíðarenda. Við minnum á beina lýsingu frá leikjnum á Boltavaktinni hér á Vísi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×