FH-ingar áfram á sigurbrautinni 8. júlí 2005 00:01 Leiðindaveður í Hafnarfirðinum í gær setti mark sitt á leikinn í gær, þegar FH vann verðskuldaðan sigur á Keflavík með tveimur mörkum gegn engu. Leiðindaveður var í gær áttu leikmenn beggja liða í töluverðum erfiðleikum með að hemja boltann á blautum vellinum, nema þá helst leikmenn FH sem sýndu góða spilamennsku í seinni hálfleik í gær, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. FH byrjaði leikinn af miklum krafti og tókst að skora strax á fyrstu mínútu leiksins og var þar að verki Ólafur Páll Snorrason, en hann fékk fallega sendingu inn fyrir vörnina frá Allan Borgvardt og átti ekki í neinum vandræðum með skora framhjá Ómari Jóhannssyni markverði Keflavíkur. FH hélt áfram að sækja og setti mikla pressu á Keflvíkinga í tvígang en varnarmenn Keflvíkinga stóðust álagið. Keflvíkingar náðu síðan hægt og rólega að komast inn í leikinn eftir þetta og náðu að skapa sér nokkur marktækifæri sem hefðu átt að nýtast betur. Seinni hálfleikur hófst líkt og svo fyrri, með því að FH skoraði. Í þetta skiptið var það markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson sem skoraði eftir ágæta sendingu Ólafs Páls Snorrasonar frá hægri. Leikmenn FH náðu að spila boltanum vel sín á milli á upphafsmínútum síðari hálfleiks og sýndu að það er engin tilviljun að liðið er taplaust það sem af er Íslandsmótinu. Góð hreyfing var á liðinu og voru bakverðirnir áberandi í sóknarleiknum, sérstaklega hægra megin þar sem Guðmundur Sævarsson tók góð spretti hvað eftir annað. Keflvíkingar náðu ekki að fylgja eftir ágætri frammistöðu í fyrr hálfleik og voru alltaf skrefi á eftir spræku liði FH. Ólafur Páll Snorrason var sprækur hjá FH. "Við náðum ekki að spila nægilega vel í fyrri hálfleik. Boltinn gekk illa á milli manna. Í seinni hálfleik náðum við að láta boltan ganga betur og spiluðum ágæta knattspyrnu. Mörkin komu á góðum tíma í báðum hálfleikunum og gáfu okkur forskot til þess að byggja á." Baldur Sigurðsson var skástur Keflvíkinga, sem áttu í vök að verjast í seinni hálfleik. "Það er hræðilegt að byrja hálfleikina báða á því að fá á sig mark á fyrstu mínútu. Við náðum að spila ágætlega í fyrri hálfleik en voru alltaf skrefinu á eftir þeim í seinni hálfleik. Við verðum bara að rífa okkur upp fyrir næsta leik." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Sjá meira
Leiðindaveður í Hafnarfirðinum í gær setti mark sitt á leikinn í gær, þegar FH vann verðskuldaðan sigur á Keflavík með tveimur mörkum gegn engu. Leiðindaveður var í gær áttu leikmenn beggja liða í töluverðum erfiðleikum með að hemja boltann á blautum vellinum, nema þá helst leikmenn FH sem sýndu góða spilamennsku í seinni hálfleik í gær, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. FH byrjaði leikinn af miklum krafti og tókst að skora strax á fyrstu mínútu leiksins og var þar að verki Ólafur Páll Snorrason, en hann fékk fallega sendingu inn fyrir vörnina frá Allan Borgvardt og átti ekki í neinum vandræðum með skora framhjá Ómari Jóhannssyni markverði Keflavíkur. FH hélt áfram að sækja og setti mikla pressu á Keflvíkinga í tvígang en varnarmenn Keflvíkinga stóðust álagið. Keflvíkingar náðu síðan hægt og rólega að komast inn í leikinn eftir þetta og náðu að skapa sér nokkur marktækifæri sem hefðu átt að nýtast betur. Seinni hálfleikur hófst líkt og svo fyrri, með því að FH skoraði. Í þetta skiptið var það markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson sem skoraði eftir ágæta sendingu Ólafs Páls Snorrasonar frá hægri. Leikmenn FH náðu að spila boltanum vel sín á milli á upphafsmínútum síðari hálfleiks og sýndu að það er engin tilviljun að liðið er taplaust það sem af er Íslandsmótinu. Góð hreyfing var á liðinu og voru bakverðirnir áberandi í sóknarleiknum, sérstaklega hægra megin þar sem Guðmundur Sævarsson tók góð spretti hvað eftir annað. Keflvíkingar náðu ekki að fylgja eftir ágætri frammistöðu í fyrr hálfleik og voru alltaf skrefi á eftir spræku liði FH. Ólafur Páll Snorrason var sprækur hjá FH. "Við náðum ekki að spila nægilega vel í fyrri hálfleik. Boltinn gekk illa á milli manna. Í seinni hálfleik náðum við að láta boltan ganga betur og spiluðum ágæta knattspyrnu. Mörkin komu á góðum tíma í báðum hálfleikunum og gáfu okkur forskot til þess að byggja á." Baldur Sigurðsson var skástur Keflvíkinga, sem áttu í vök að verjast í seinni hálfleik. "Það er hræðilegt að byrja hálfleikina báða á því að fá á sig mark á fyrstu mínútu. Við náðum að spila ágætlega í fyrri hálfleik en voru alltaf skrefinu á eftir þeim í seinni hálfleik. Við verðum bara að rífa okkur upp fyrir næsta leik."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Sjá meira