Gríðarlegur hagnaður bankanna 28. júlí 2005 00:01 Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti. Innlent Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Hagnaður KB banka eftir skatta nam tuttugu og fjórum komma sjö milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs, sem er 280 prósenta aukning frá sama tímabili í fyrra. Bankinn er nú kominn í hóp tvö hundruð stærstu banka heims. Ef aðeins er litið til annars ársfjórðungs, er aukningin enn meiri, eða 292 prósent. Arðsemi eigin fjár var rúmlega 36 próent og heildareignir bankans nema nú tæpum tvö þúsund milljörðum króna og jukust um rúm 22 prósnet á tímabilinu. Yfir sjötíu prósent af tekjum bankans mynduðust utan Íslands. Inni í þesum tölum er ekki relstur breska bankans Singer og Friedlander, sem KB banki hefur keypt, en rekstur hans kemur inn í tölur á þriðja ársfjórðungi. Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri telur víst að bankinn sé nú kominn í hóp 200 stærstu banka í heimi á lista Banker Magasín, sem Financial Times gefur út. Hreinn hagnaður KB banka var meira en helmingi meiri en Landsbankans og Íslandsbanka til samans. Íslandsbanki hagnaðist um röska tíu milljarða og Landsbankinn um ellefu milljarða en samanlagt högnuðust bankarnir þrír um 45 milljarða króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Sammerkt er með þeim að afkoman tók mikinn kipp uppá við á öðrum ársfjórðungi þannig að allir bankarnir viðrast allir vera í mikilli sókn þessa stundina. Íslandsbanki aló öll fyrri met sín á örðum ársfjórðungi þar sem hagnaðurinn varð sjö og hálfur milljarður samanborið við tvo og hálfan milljarð á sama tímabili í fyra. Arðsemi eigin fjár var mest hjá Landsbankanum, eða 56 prósent og tekjur Landsbankans af erlendri starfssemi rúmlega þrefaldaðist. Ef bankarnir eru bornir saman heildar eignum, er Kaupþing banki lang stærstur með eign upp á eitt þúsund og níu hundruð milljarða króna, næst kemur Íslandsbanki með 1,300 milljarða og Landsbankinn með rétt liðlega eitt þúsund milljarða. Eignir þeirra allra hafa aukist ævintýralega á árinu eða um hátt á annað þúsund milljarða króna. Rétt er að taka fram að bankarnir skulda verulegar upphæðir á móti.
Innlent Viðskipti Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira