Sport

Skagamenn sigruðu Grindavík

Skagamenn sigruðu Grindvíkinga á útivelli 3-1 í kvöld í Landsbankadeild karla. Þeir Hjörtur Hjartarson, Andri Júlíusson og Helgi Pétur Magnússon komu Skagamönnum í 3-0 en Mounir Ahendouer minnkaði muninn fyrir heimamenn. Skagamenn eru komnir í 17 stig í fimmta sæti en Grindvíkingar eru sem fyrr í botnsæti deildarinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×