Erlent

Spænsku konungshjónin til páfa

Juan Carlos Spánarkonungur og Sofia drottning heimsóttu páfann í sumardvalarstað hans í Vatíkaninu sem stendur í Alban-hæðunum sunnan af Róm. Talsmenn páfa opinberuðu ekki hvað páfinn og konungshjónin ræddu um á fundi sínum en sjónvarp Vatíkansins sýndi páfann heilsa þeim og spjalla við þau við skrifborðið sitt. Spánn er þriðja ríkið, þar sem kaþólikkar eru í miklum meirihluta, sem lögleiðir hjónaband samkynhneigðra og fylgdi þar með í fótspor Hollendinga og Belga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×