Erlent

Almenningur flýr borgina

Blóðugir bardagar geisa enn í Khartoum, höfuðborg Súdans, og tugir manna hafa nú fallið í óeirðum sem hófust þegar varaforseti landsins fórst í þyrluslysi. Almenningur er farinn að flýja úr borginni en hersveitir og sveitir óeirðalögreglu eru á leið inn í hana til þess að reyna að koma á lögum og reglu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×