Sport

Lyn skoðar Garðar Jóhannsson

Forráðamenn norska liðsins Lyn sem er í fimmta sæti í norsku úrvalsdeildinni hafa enn ekki gert upp við sig hvort þeir bjóði Garðari Jóhannssyni framherja KR samning hjá félaginu. Fulltrúar frá félaginu hyggjast fylgjast með Garðari í leik gegn FH í Landsbankadeildinni á sunudag og í framhaldi af því verður ákvörðun tekinn hvort Garðari Jóhannsyni verði boðinn samningur hjá norska félaginu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×