Sport

Tveir Svíar efstir í Andalúsíu

Á Opna Spánarmótinu í golfi sem fram fer í Andalúsíu er Svíinn Peter Hansson með forystuna, en hann lék á fjórum höggum undir pari í gær og er samtals á sex höggum undir pari. Nafni hans og landi, Peter Gustafsson, er í öðru sæti einu höggi á eftir Hansson.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×