Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar 24. júní 2005 00:01 Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira