Sport

Jafnt á Hlíðarenda-Þróttur fallinn

Þróttarar eru fallnir í fyrstu.deild karla í fótbolta eftir að Valsmenn og Eyjamenn gerðu jafntefli 1-1 í Landsbankadeild karla á Hlíðarenda í kvöld. Baldur Aðalsteinsson kom Valsmönnum yfir á 12.mínútu en Bjarni Geir Viðarsson jafaði fyrir Eyjamenn á 39.mínútu. Með jafnteflinu tryggðu Valsmenn sér nánast annað sætið og Evrópusæti á næstu leiktíð. Landsbankadeild karla - StaðaLiðLUJTMörkStig FH16150147845Valur161024281232ÍA16826201926KR16718192222Keflavík15564242821Fylkir15627252620Fram16529172517ÍBV16529182717Grindavík16439193715Þróttur162410162910



Fleiri fréttir

Sjá meira


×