Orlof sé fyrir almenna starfsmenn 5. ágúst 2005 00:01 Framkvæmdastjóri KEA hefur sagt starfi sínu lausu. Hann bað um að fá að fara í fæðingarorlof en stjórn KEA var því mótfallin. Stjórnarformaður KEA telur að lög um fæðingarorlof hafi fyrst og fremst verið sett til að tryggja réttarstöðu almennra starfsmanna. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, á von á tvíburum og bað hann því um fæðingarorlof í samræmi við lög og reglur. Stjórn KEA taldi það óheppilegt þar sem það hefði leitt til þess að málefni KEA hefðu verið í biðstöðu um lengri tíma. Hann ákvað því að segja starfi sínu lausu og víkja strax fyrir nýjum manni. Andri segir að þar sem hann eigi von á tvíburum eigi hann rétt á níu mánaða fæðingarorlofi sem sé verulega langt frá sjónarhóli vinnuveitanda, það verði að viðurkennast. „Ég hugsa nú kannski að menn hafi ekki verið með akkúrat svona tilvik í huga þegar þeir sömdu lögin,“ segir Andri. Aðspurður hvort Andri missi vinnuna vegna þess að hann sé að fara í fæðingarorlof segir Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, að hann kjósi ekki að tjá sig á grundvelli þeirrar spurningar. Þar sem fram komi í sameiginlegri tilkynningu aðila sé að það hafi tekist samkomulag um að Andri láti af störfum. Aðspurður hvort hann telji að það eigi að endurskoða lög um fæðingarorlof eftir að hafa komist í þessa aðstöðu sem stjórnandi segir Benedikt að hann sé þeirrar skoðunar að lögin hafi fyrst og fremst verið sett til að tryggja réttarstöðu almennra starfsmanna. Staða stjórnenda sem séu á alvörulaunum og séu lykilmenn í sínum fyrirstækjum sé allt öðruvísi og eðlilegt væri að tæki yrði á þeim með ákvæðum í starfssamningum þeirra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Framkvæmdastjóri KEA hefur sagt starfi sínu lausu. Hann bað um að fá að fara í fæðingarorlof en stjórn KEA var því mótfallin. Stjórnarformaður KEA telur að lög um fæðingarorlof hafi fyrst og fremst verið sett til að tryggja réttarstöðu almennra starfsmanna. Andri Teitsson, framkvæmdastjóri KEA, á von á tvíburum og bað hann því um fæðingarorlof í samræmi við lög og reglur. Stjórn KEA taldi það óheppilegt þar sem það hefði leitt til þess að málefni KEA hefðu verið í biðstöðu um lengri tíma. Hann ákvað því að segja starfi sínu lausu og víkja strax fyrir nýjum manni. Andri segir að þar sem hann eigi von á tvíburum eigi hann rétt á níu mánaða fæðingarorlofi sem sé verulega langt frá sjónarhóli vinnuveitanda, það verði að viðurkennast. „Ég hugsa nú kannski að menn hafi ekki verið með akkúrat svona tilvik í huga þegar þeir sömdu lögin,“ segir Andri. Aðspurður hvort Andri missi vinnuna vegna þess að hann sé að fara í fæðingarorlof segir Benedikt Sigurðarson, stjórnarformaður KEA, að hann kjósi ekki að tjá sig á grundvelli þeirrar spurningar. Þar sem fram komi í sameiginlegri tilkynningu aðila sé að það hafi tekist samkomulag um að Andri láti af störfum. Aðspurður hvort hann telji að það eigi að endurskoða lög um fæðingarorlof eftir að hafa komist í þessa aðstöðu sem stjórnandi segir Benedikt að hann sé þeirrar skoðunar að lögin hafi fyrst og fremst verið sett til að tryggja réttarstöðu almennra starfsmanna. Staða stjórnenda sem séu á alvörulaunum og séu lykilmenn í sínum fyrirstækjum sé allt öðruvísi og eðlilegt væri að tæki yrði á þeim með ákvæðum í starfssamningum þeirra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent