Sport

Örflaga í boltanum á HM 2006

Tækni sem úrskurðar hvort bolti fer yfir marklínuna í knattspyrnuleik verður komin í notkun fyrir heimsmeistarakeppnina í Þýskalandi á næsta ári, segir Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Tæknin, sem gengur undir nafninu Smartball, hefur verið í þróun hjá Adidas og þýska fyrirtækinu Cairos og Fraunhaufer-stofnuninni. Hún felst í því að örflögu er komið fyrir í boltanum og sendir hún merki til dómarans þegar boltinn fer yfir marklínuna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×