Ekki sama varnarlína gegn Möltu 5. júní 2005 00:01 Öll varnarlína íslenska landsliðsins í fótbolta sem hóf leikinn gegn Ungverjum í gær verður ekki með gegn Möltu. Þrír leikmenn eru í leikbanni og Pétur Hafliði Marteinsson ökklabrotnaði og gekkst undir aðgerð í morgun. Ballið byrjaði fljótlega í fyrri hálfleik þegar Grétar Rafn Steinsson lenti í hörðu samstuði við ungverskan leikmann. Grétar Rafn fékk smá heilahristing en hélt áfram til hálfleiks en þá var honum skipt út af. Þetta var bara rétt byrjunin. Pétur Hafliði Marteinsson ökklabrotnaði um miðjan fyrri hálfleik og gekkst undir aðgerð í morgun. Hann verður í gifsi í sex vikur og getur hugsanlega byrjað að æfa undir lok ágúst með liði sínu Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Þá er óvíst hvort Gylfi Einarsson geti verið með en hann meiddist í upphafi síðari hálfleiks. Kristján Örn Sigurðsson, Indriði Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru í leikbanni. Ólafur Örn fékk að líta tvö gul spjöld og síðan rautt. Hann var einstaklega óheppinn eins og aðrir leikmenn liðsins. Auðun Helgason, FH, og Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson voru valdir í hópinn og Helgi Valur Daníelsson kemur einnig inn. Ljósið í myrkrinu er að Heiðar Helguson er klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann. Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sjá meira
Öll varnarlína íslenska landsliðsins í fótbolta sem hóf leikinn gegn Ungverjum í gær verður ekki með gegn Möltu. Þrír leikmenn eru í leikbanni og Pétur Hafliði Marteinsson ökklabrotnaði og gekkst undir aðgerð í morgun. Ballið byrjaði fljótlega í fyrri hálfleik þegar Grétar Rafn Steinsson lenti í hörðu samstuði við ungverskan leikmann. Grétar Rafn fékk smá heilahristing en hélt áfram til hálfleiks en þá var honum skipt út af. Þetta var bara rétt byrjunin. Pétur Hafliði Marteinsson ökklabrotnaði um miðjan fyrri hálfleik og gekkst undir aðgerð í morgun. Hann verður í gifsi í sex vikur og getur hugsanlega byrjað að æfa undir lok ágúst með liði sínu Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Þá er óvíst hvort Gylfi Einarsson geti verið með en hann meiddist í upphafi síðari hálfleiks. Kristján Örn Sigurðsson, Indriði Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason eru í leikbanni. Ólafur Örn fékk að líta tvö gul spjöld og síðan rautt. Hann var einstaklega óheppinn eins og aðrir leikmenn liðsins. Auðun Helgason, FH, og Valsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson voru valdir í hópinn og Helgi Valur Daníelsson kemur einnig inn. Ljósið í myrkrinu er að Heiðar Helguson er klár í slaginn eftir að hafa tekið út leikbann.
Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Fleiri fréttir Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sjá meira