Erlent

Strax hneyksli

Hneyksli skyggði á fyrsta starfsdag nýs forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Jose Manuel Barroso mætti í dag til vinnu í fyrsta sinn og þurfti þegar í stað að taka á uppljóstrunum um aðild samgöngustjóra sambandsins að fjármálahneyksli í Frakklandi fyrir nokkrum árum. Hann var dæmdur en fékk skilorðsbundin dóm og Evrópuþingmenn krefjast þess að grein verði gerð fyrir aðild hans að málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×