Sport

Chelsea yfir gegn W.B.A

Mörk hafa ekki einkennt leiki ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er í dag. Hálfleikur er nú í sex leikjum og hafa aðeins fimm mörk litið dagsins ljós. Markalaust er í leik Portsmouth og Manchester United og einnig hjá Arsenal og Southampton, Chelsea hefur hins vegar forystu gegn W.B.A á útivelli með marki varnarmannsins William Gallas. Hálfleikstölur:Arsenal - Southampton 0-0Charlton - Middlesbrough 0-1 El Karkouri 21 (sjálfsmark) Everton - Aston Villa 1-1 Bent 33 - Hendrie 26 Fulham - Tottenham 1-0 Boa Morte 33 Portsmouth - Man Utd 0-0W.B.A. - Chelsea 0-1 Gallas 45



Fleiri fréttir

Sjá meira


×