Erlent

Banvæn gassprenging í Frakklandi

Tíu fórust og fjórtán slösuðust þegar öflug gassprenging varð í húsi í borginni Mulhouse í Frakklandi í gær. Níu er saknað eftir sprenginguna og er enn leitað í rústum hússins sem hrundi eftir að sprengingin varð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×