Erlent

Ísraelar byrjaðir að sleppa föngum

Ísraelsmenn byrjuðu í morgun að láta lausa þá hundrað fimmtíu og níu fanga sem þeir ætla að sleppa til þess að sýna samningsvilja við nýja stjórnendur í Palestínu. Hundrað og þrettán af föngunum voru að afplána sakir fyrir að ógna öryggi Ísraels að mati Ísraelsmanna og fjörutíu og sex fyrir að hafa komið ólöglega til landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×