Sport

Snorri hættur hjá KKÍ

Snorri Sturluson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri KKÍ á morgun eftir aðeins tæpa tvo mánuði í starfi. Hannes Birgir Hjálmarsson hefur verið ráðinn í hans stað. Á heimasíðu KKÍ, www.kki.is, segir að samkomulag hafi náðst á milli Snorra og KKÍ um starfslok ráðningarsamnings. Hannes er körfuknattleiksmönnum að góðu kunnur en hann var lengi formaður körfuknattleiksdeildar Vals.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×